Kveikt á jólatrjám í Fjallabyggð

Kveikt verður á jólatrjám í Fjallabyggð sem hér segir :

 Við ráðhústorgið á Siglufirði
laugardaginn 30. nóvember kl. 16:00

Við Menningarhúsið Tjarnarborg í Ólafsfirði
sunnudaginn 1. Desember kl. 16:00