Kveikt á jólatré - Siglufirði

Kveikt verður á jólatrénu á Siglufirði laugardaginn 1. desember kl. 16.00. Jólasöngur og jólagleði. Jólasveinar láta sjá sig. Jólamarkaður verður í bláa húsinu hjá Rauðku frá kl. 13-16. Kaupmannafélag  Siglufjarðar  verður með súkkulaði og piparkökur kl. 16.30.