Kveðið á kvöldvöku

Þjóðlagasetur Sr. Bjarna
Þjóðlagasetur Sr. Bjarna

Fimmtudagskvöldið 28. júlí kl. 20:30 verður Þjóðlagasetur Bjarna Þorsteinssonar opið gestum og gangandi.
Félagar úr Kvæðamannafélaginu Rímu kveða vísur og þjóðlög séra Bjarna verða sungin og leikin á gömul hljóðfæri. Heitt verður á könnunni og allir hjartanlega velkomnir.
Enginn aðgangseyrir.

Kveðið í Þjóðlagasetrinu

Mynd: Frá Þjóðlagahátíð 2016.  Kveðið í Þjóðlagasetrinu.