KS/Leiftur - ÍR

KS/Leiftur - ÍR , leikur í 2. deild karla kl. 16:00

Á morgun laugardaginn 1. sept er risaslagur í 2.deild karla á Siglufirði. Leikurinn hefst kl. 16:00 og Sparisjóður Siglufjarðar bíður á völlinn!!! KS Leiftur er sem stendur í harðri baráttu við ÍR um laust sæti í 1.deild að ári. Nú fjölmennum við íbúar Fjallabyggðar á völlinn og látum í okkur heyra!

KS Leiftur