Kjörskrá vegna alþingiskosninga

Kjörskrá vegna alþingiskosninga, sem fram fara laugardaginn 12. maí n.k., liggur frammi á bæjarskrifstofum Fjallabyggðar.Þeir sem vilja kynna sér hana geta gert það á opnunartíma skrifstofanna sem er frá kl. 9.30 – 12.00 og frá kl. 13.00 – 15.00.Skrifstofustjóri