Athugið - kaldavatnslaust á Siglufirði

Kaldavatnslaust verður í norðurbæ Siglufjarðar í dag fimmtudaginn 18. maí frá kl. 15:00 - 17:00, vegna viðgerða.