Jónsmessuhátíð Síldarminjasafnsins 2009

Jónsmessuhátíð Síldarminjasafnsins verður haldin laugardaginn 20. júní nk. Þá verða m.a. haldnir hinir vinsælu tónleikar Á frívaktinni með Ragga Bjarna sem aðal söngvara. Hægt er að skoða dagskrá hátíðarinnar nánar hér. http://sild.is/is/news/jonsmessuhatid_sildarminjasafnsins_20090/