Ljósin tendruð á jólatrjánum í Fjallabyggð

Jólastemning í Ólafsfirði laugardaginn 2. desember

Ljósin tendruð á jólatrénu við Menningarhúsið Tjarnarborg kl. 16:00.

Jólastemning á Siglufirði sunnudaginn 3. desember

Ljósin tendruð á jólatrénu á ráðhústorginu kl. 16:00.

 Tendrun jólatrjáa

 Dagskrá helgarinnar til útprentunar.