Jólamarkaður í Ólafsfirði

Jólamarkaður í Tjarnarborg verður sunnudaginn 7. desember kl. 14:00-18:00. Kvenfélagið verður með heitt á könnunni og nýbakaðar vöfflur til sölu og frést hefur að jólasveinar muni láta sjá sig milli kl. 15:00 og 16:00.