Jólamarkaður í Tjarnarborg

Jólamarkaður í Tjarnarborg laugardaginn 28. nóvember
Í tengslum við tendrun jólatrés í Ólafsfirði laugardaginn 28. nóvember verður haldinn jólamarkaður í og við Menningarhúsið Tjarnarborg milli kl. 13:00 - 16:30.
Þeir sem hafa hug á því að fá borð eða panta jólahús vinsamlegast hafi samband við Ástu í síma 853 8020 eða í gegnum netfangið; tjarnarborg@fjallabyggd.is

Auglýsing um jólamarkað í Tjarnarborg