Jólakveðja

Ágæti íbúi Fjallabyggðar, ég sendi þér og þinni fjölskyldu bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár.

 

Megi árið 2010 verða okkur öllum til framfara.

 

Jólakveðja,
Þórir Kr. Þórisson
Bæjarstjóri