Jólaskreytingaviðurkenningar

Viðurkenningar bæjarstjórnar Fjallabyggðar og Rarik fyrir fallegar jólaskeytingar.Viðurkenningu í flokki fyrirtækja hlutu Bíó Café Siglufirði og Sparisjóður Ólafsfjarðar.Viðurkenningu í flokki íbúðarhúsa hlutu, Suðurgata 86 Siglufirði, eign þeirra Katrínar Sif Andersen og Áka Valssonar og Túngata 5 Ólafsfirði, eign þeirra Kristins Gylfasonar og Fanneyar Jónsdóttur.