Jólabarnaball Siglfirðingafélagsins

Jólabarnaball Siglfirðingafélagsins verður haldið laugardaginn 27.des. í húsi KFUM við Holtaveg,jafnt fyrir börn sem og fullorðna,gott tækifæri fyrir Siglfirðinga í Reykjavík að hittast og ræða málin yfir kaffibolla.Siglfirðingar nær og fjær hvattir til að mæta.