Jólaball Siglfirðingafélagsins.

JólaballSiglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenniverður haldið í sal KFUM & KFUKvið Holtaveg 28 í Reykjavíkmánudaginn 27. desember nk. kl. 17:00.Hljómsveitin Fjörkarlarnir spila og syngja og jólasveinarnir síkátu færabörnunum glaðning.Salur KFUM og KFUK er tvískiptur sem gerir það að verkum að hægt er að verameð í fjörinu í kringum jólatréð en einnig er hægt að sitja íveitingasalnum og spjalla saman yfir vöfflum, smákökum og heitu súkkulaði.Viljum við því hvetja alla Siglfirðinga, unga sem aldna, til að koma oggera sér glaðan dag með öðrum Siglfirðingum um jólin..Jólaballsnefnd Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni.