Íþróttamiðstöðvar Fjallabyggðar lokaðar um helgina

Íþróttamiðstöðvar Fjallabyggðar verða lokaðar um helgina vegna öldungamóts í blaki.
Lokað verður á Ólafsfirði og Siglufirði frá laugardeginum 28. apríl til og með mánudagsins 30. apríl.

Opið verður í Ólafsfirði 1. maí frá kl. 14-18. (Lokað á Siglufirði)

Hefðbundin opnun verður frá og með 2. maí.