Íþróttamiðstöðin Siglufirði lokuð föstudag

Íþróttamiðstöðin á Siglufirði verður lokuð föstudaginn 5. desember frá kl. 12:30 vegna námskeiða hjá starfsfólki.  Venjuleg opnun á laugardag.