Íþróttamiðstöðin Siglufirði lokar vegna viðhaldsframkvæmda

Vegna viðhaldsframkvæmda verður Íþróttamiðstöð Fjallabyggðar, Siglufirði, lokuð frá og með sunnudeginum 29. maí til og með mánudagsins 6. júní.

Bent er á að opið verður í Ólafsfirði sem hér segir:
- Mánud. - fimmtud.: 06:30 - 19:00
- Föstud.: 06:30 - 18:00
- Laugard.: 10:00 - 14:00
- Sunnud.: 14:00 - 18:00