Íþróttamiðstöðin Ólafsfirði lokar vegna viðhaldsframkvæmda

Vegna viðhaldsframkvæmda verður Íþróttamiðstöð Fjallabyggðar, Ólafsfirði, lokuð frá og með sunnudeginum 5. júní til og með sunnudagsins 12. júní.