Íþróttamiðstöðin í Ólafsfirði opin á laugardögum

Bæjarráð Fjallabyggðar samþykkti á fundi sínum í síðustu viku að íþróttamiðstöðin í Ólafsfirði verði framvegis opin á laugardögum frá kl. 10:00 - 14:00 og byggir ákvörðun bæjarráðs á kostnaðarmati íþrótta- og tómstundafulltrúa.