Íþróttamiðstöðin á Siglufirði lokuð vegna blakmóts

Mynd: frá sundlauginni á Siglufirði
Mynd: frá sundlauginni á Siglufirði
Íþróttamiðstöðin á Siglufirði (Sundhöll) verður lokuð helgina 8. og 9. nóvember vegna Íslandsmóts í 3., 4. og 5. deild kvenna í blaki. Vakin er athygli á því að íþróttamiðstöðin í Ólafsfirði verður opin milli kl. 10:00 og 14:00 á laugardaginn og á sunnudeginum er opið á milli kl. 14:00 - 18:00.