Íþróttamiðstöðin á Siglufirði lokuð um helgina

Íþróttamiðstöðin á Siglufirði verður lokuð föstudaginn 23. mars og laugardaginn 24. mars vegna endurbóta á gólfum í sturtuklefum og þurrkklefum. Opið verður í Íþróttamiðstöðinni á Ólafsfirði á laugardag og sunnudag frá 14:00 - 18:00.