Líkamsræktin í Ólafsfirði lokar vegna breytinga

Líkamsræktin í Ólafsfirði
Líkamsræktin í Ólafsfirði

Vegna framkvæmda verður líkamsræktin í Ólafsfirði lokuð frá og með 24. október 2016 í um 8 vikur. Iðkendum er bent á líkamsræktina í Siglufirði á meðan lokun varir. 

Allar nánari upplýsingar gefur forstöðumaður íþróttamiðstöðva Fjallabyggðar, Haukur Sigurðsson í síma 863-1466.