Íþróttamiðstöð Fjallabyggðar

Íþróttamiðstöðvar Fjallabyggðar verða lokaðar fimmtudaginn 17.maí Uppstigningardag og sunnudaginn 27. maí Hvítasunnudag. Annan í hvítasunnu verður helgaropnun á báðum stöðum frá 14:00 - 18:00.