Íþróttamaður ársins útnefndur í dag

Frá athöfninni 2014
Frá athöfninni 2014

Íþróttamaður Fjallabyggðar fyrir árið 2015 verður útnefndur í dag við hátíðlega athöfn á Allanum kl. 20:00

Dagskrá hátíðarinnar:
1.      Ávarp forseta Skjaldar: Þorgeir Gunnarsson
2.      Tónlistaratriði frá Tónskóla Fjallabyggðar
3.      Tónlistaratriði frá Tónskóla Fjallabyggðar
4.      Hlé. Veitingar í boði Fjallabyggðar
5.      Dregið í boðsmiðahappdrætti – 2 vöruúttekir að upphæð 5.000.- í Siglósport og 2 vöruúttekir að upphæð 5.000.- í Siglufjarðarapóteki.
6.      Tónlistaratriði frá Tónskóla Fjallabyggðar
7.      Val á besta manni hverrar íþróttagreinar og ung/-ur og efnileg/-ur í hverri íþróttagrein
8.      Viðurkenning veitt fyrir störf að íþrótta- og æskulýðsstörfum í Fjallabyggð
9.      Viðurkenning veitt fyrir framúrskarandi árgangur íþróttamanns frá Fjallabyggð
10.     Ávarp fulltrúa UÍF
11.     Íþróttamaður ársins valinn