Ítarefni vegna íbúaþings

Búið er að setja upp síðu með upplýsingum um íbúaþingið "Horft til framtíðar" og ýmsu efni sem þátttakendur geta nýtt sér til að undirbúa sig fyrir þingið. Þar er m.a. að finna tengla á upplýsingar um fjárhag sveitarfélagsins, stefnur, skipulagsgögn og skýrslur um sveitarfélagið.

Smelltu hér eða á auglýsingaborðann efst á síðunni til að kynna þér efnið.

Auglýsing um íbúaþingið.