Íslandsmeistarar í innanhúss knattspyrnu

Knattspyrnu konur/stúlkur í Knattspyrnufélag Siglufjarðar 5. flokki, urðu Íslandsmeistarar  kvenna innanhúss þann 16. febrúar. Við óskum þeim innilega til hamingju með sigurinn. Sjá má fína mynd af stúlkunum á www.sksiglo.is Úrslitakeppni Íslandsmóts í knattspyrnu innanhúss, 4. flokki karla, var haldin sunndaginn 17. febrúar og þar lentu í strákarnir í KS í 5. sæti, sem er góður árangur hjá þeim. Til hamingju strákar.