Iðnaðarráðherra kemur í heimsókn í Fjallabyggð

Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra, ásamt föruneyti, kemur í dagsheimsókn í Fjallabyggð í dag. Mun hann skoða fyrirtæki í Ólafsfirði og á Siglufirði.