Íbúafundur vegna breyttrar sorphirðu

Íslenska Gámafélagið mun halda íbúafund varðandi breytt fyrirkomulag í sorphirðu í sveitarfélaginu. Á fundinum verður m.a. kynntur árangur af verkefninu ásamt því að íbúm gefst kostur á að taka þátt í umræðum. Fundirnir verða haldnir sem hér segir:

Í Ólafsfirði mánudaginn 1. mars kl. 20:00
Á Siglufirði þriðjudaginn 2. mars kl. 20.00