Íbúafundur í Ólafsfirði um skipulagsmál

Kynningarfundur á tillögu að nýju aðalskipulagi Fjallabyggðar verður haldinn í Tjarnarborg mánudaginn 26. apríl kl: 20.00.  

Á fundinum mun skipulagshönnuður kynna tillögu að nýju aðalskipulagi Fjallabyggðar 2008 - 2028.  Einnig verða kynntar hugmyndir að deiliskipulagi við Túngötu  og Eyrarflöt Siglufirði.

Aðalskipulagstillaga 2008-2028 Greinargerð

Aðalskipulagstillaga 2008-2028 Ólafsfjörður

Aðalskipulagstillaga 2008-2028 Siglufjörður

Aðalskipulagstillaga 2008-2028 Dreifbýlisuppdráttur

Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar