Íbúafundir um aðalskipulag Fjallabyggðar

Kynningarfundir á drögum að aðalskipulagi Fjallabyggðar verða haldnir í Tjarnarborg Ólafsfirði 15. desember kl. 20.00 og í Allanum Siglufirði 16. desember kl. 20.00.

Mætum og tökum þátt í mótun  aðalskipulags Fjallabyggðar 2008 - 2020.

Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar