Hvanndalsbræður

Hljómsveitin Hvanndalsbræður verður með útgáfutónleika á Siglufirði, Allanum laugardagskvöldið 30.06.07. Tilefnið er útgáfa nýrrar hljómplötu sem ber nafnið "Skást of Hvanndalsbræður" og verður hún flutt í heild sinni á tónleikunum ásamt fleiri lögum.Tónleikarnir hefjast kl. 21.00 og kostar 1.000 kr inn. Kv. Hvanndalsbræður.