Hvað er MFN?

Ferðaþjónustuaðilar í Fjallabyggð takið eftir! Opinn fundur Markaðsskrifstofu ferðamála á Norðurlandi. Markaðsskrifstofa ferðamála á Norðurlandi býður til hádegisverðafundar á Hótel KEA, miðvikudaginn 30. apríl á milli klukkan 12 og 13. Kynnt verður starfsemi og helstu verkefni sem MFN vinnur að.
Léttur hádegisverður í boði MFN.
Við hvetjum ferðaþjónustuaðila og aðra áhugasama um ferðmál í Fjallabyggð til að mæta.