Hundahreinsun!

Dýralæknir verður í  Fjallabyggð sem hér segir:

- Námuvegi 11 (Olís portið) Ólafsfirði fimmtudaginn 5.nóv. kl.13:00 - 15:00
- Áhaldahúsinu Siglufirði fimmutdaginn 5.nóv kl.16:00 - 18:00

Áríðandi að allir hundar séu hreinsaðir!
Vakin er athygli á því að skilyrði fyrir hreinsun er að búið sé að borga hundaleyfisgjald. Framvísa þarf endurnýjun tryggingarskírteinis.

Þeir sem ekki gera grein fyrir hundum sínum, með því að mæta í hreinsun, eða framvísa vottorði
að hundur þeirra sé hreinsaður, mega gera ráð fyrir að verða sviptir leyfi til hundahalds.

Dýraeftirlit Fjallabyggðar