Hundaeigendur Siglufirði.

Síðari „hundahreinsun“ verður í áhaldahúsi Fjallabyggðar Siglufirði, fimmtudaginn  10. desember 2009 frá klukkan  15.00  til  18.00 Minnt er á að kvittanir fyrir hundaleyfisgjaldi og vátryggingu hundsins þarf að framvísa.
Það skal tekið fram að nauðsynlegt er að gera grein fyrir hundum, ef fólk hefur vottorð frá dýralæknum þá þarf aðeins að sýna þau.
Óskráða hunda verður tafarlaust að skrá.

Hundaeftirlit Fjallabyggðar.