Hreyfivika - dagur 4

Félagar í Hjólreiðafélagi Fjallabyggðar
Félagar í Hjólreiðafélagi Fjallabyggðar

Í dag, fimmtudaginn 24. september, eru eftirtaldir viðburðir í boði í Hreyfivikunni:
Kl. 10:00 Boccia í íþróttahúsinu Siglufirði
Kl.13:00 -14:00 Opinn æfing í knattspyrnu fyrir börn í 1. - 4. bekk. Æfingin verður í íþróttahúsinu Ólafsfirði.
Kl. 17:30 Hjólað í kringum Ólafsfjarðarvatn (16,8 km). Það er Hjólreiðafélag Fjallabyggðar sem skipuleggur viðburðinn. Fyrir Siglfirðinga þá er í boði að fá hjól ferjuð yfir í Ólafsfjörð. Farið verður frá Ráðhústorginu kl. 17:10

Í dag er svo frítt í líkamsrækt.