Hreinsunarátak frestast vegna veðurs

Þar sem veðurspáin er ekki hagstæð fyrir helgina verður fyrirhuguðu hreinsunarátaki frestað um viku. Verður það því 28. maí nk.