Hraðþjónustunámskeiðum frestað

Hraðþjónustunámskeið Arion banka sem áttu að fara fram 30.nóv og 1.des á Siglufirði og 1. des á Ólafsfirði hefur verið frestað vegna veðurs og ófærðar.
Ný dagsetning verður auglýst síðar.