Hlaðvarpinn, menningarsjóður kvenna

Hlaðvarpinn, menningarsjóður kvenna á Íslandi, auglýsir eftir umsóknum. Markmið sjóðsins er að styrkja menningarstarfsemi kvenna sem beinist að því að greina, efla, varpa ljósi á og breyta stöðu kvenna í íslensku samfélagi.
Með menningarstarfsemi er átt við hvers kyns listir, rannsóknir og kynningu á menningu kvenna. Umsækjendur geta verið konur, samtök þeirra, félög og fyrirtæki.
Umsóknum skal skila á eyðublaði sem nálgast má á heimasíðu Hlaðvarpans, www.hladvarpinn.is 
Umsækjendur eru hvattir til að kynna sér skilyrði fyrir styrkveitingum en þau er að finna í skipulagsskrá sjóðsins á heimasíðunni.
Umsóknir skulu berast
Hlaðvarpanum
pósthólf 1280
121 Reykjavík