Föstudaginn 24.júní mun Þórir Kristinn Þórisson, fyrrverandi bæjarstóri Fjallabyggðar koma hjólandi til Siglufjarðar til
styrktar Iðju dagvist.
Okkur langar að sjálfsögðu til þess að taka vel á móti honum eftir þetta langa ferðalag. Hann áætlar að vera á
Ketilási kl. 11 og á Siglufirði kl. 14:30. Móttaka verður fyrir Þórir á torginu kl.14:30.
· Sigurður Valur Ásbjarnarson bæjarstjóri tekur á móti honum
· Leikskólabörn syngja
· Sólrún Júlíusdóttir formaður félagsmálanefndar flytur ávarp
· Iðja færir Þóri gjöf
Í lok dagskrár verður boði uppá kaffi í húsnæði Iðju dagvistar.
Hvetjum alla til að hjóla með honum síðasta spölinn
Starfsfólk Iðju
dagvistar.