Hilmar Símonarson kraftlyftingamaður íþróttamaður ársins 2021 í Fjallabyggð

Hilmar Símonarson kraftlyftingamaður var kosinn íþróttamaður Fjallabyggðar árið 2021.

Á hátíðinni var íþróttafólk verðlaunað fyrir árangur sinn á árinu 2021.  

Eftirtaldir aðilar voru tilnefndir í ár:

Knattspyrnufélag Fjallabyggðar – KF

Knattspyrnumaður ársins: Ljubomir Delic
Aðrar tilnefningar: Halldór Ingvar Guðmundsson / Grétar Áki Bergsson

Ungur og efnilegur: Agnar Óli Grétarsson
Aðrar tilnefningar: Alex Helgi Óskarsson / Andri Már Hilmarsson
Ung og efnileg: Þórný Harpa R. Heimisdóttir
Aðrar tilnefningar: Laufey Petra Þorgeirsdóttir / Karen Helga Rúnarsdóttir

Kraftlyftingafélag ÓlafsfjarðarHilmar Símonarson kraftlyftingamaður var kosinn íþróttamaður Fjallabyggðar fyrir árið 2021.

Golf

Kylfingur ársins -  Sigurbjörn Þorgeirsson – GFB
Aðrar tilnefningar:  Fylkir Þór Guðmundsson GFB / Brynja Sigurðardóttir GFB / Jóhann Már Sigurbjörnsson GKS / Sævar Örn Kárason GKS

Ungur og efnilegur: Unnsteinn Sturluson GFB
Ung og efnileg: Sara Sigurbjörnsdóttir GFB
Aðrar tilnefningar: Ólöf Elísabet Friðriksdóttir GFB / Svava Rós Kristófersdóttir GFB /  Sandra Rós Bryndísardóttir GKS / Sigurlaug Sara Kristjánsdóttir GKS

TBS - Tennis og Badmintonfélag Siglufjarðar

Ungur og efnilegur – Alex Helgi Óskarsson
Aðrar tilnefningar: Hlynur Freyr Ragnarsson
Ung og efnileg - Hrafnhildur Edda Ingvarsdóttir
Aðrar tilnefningar: Sigurlaug Sara Kristjánsdóttir

Snerpa - Kristín Andrea Friðriksdóttir

Blakfélag Fjallabyggðar

Blakari ársins – Dagný Finnsdóttir
Aðrar tilnefningar: Helga Hermannsdóttir / Óskar Þórðarson

Ungur og efnilegur  - Agnar Óli Grétarsson
Aðrar tilnefningar: Alex Helgi Óskarsson / Patrick Gabriel Bors
Ung og efnileg – Ísabella Ósk Stefánsdóttir
Aðrar tilnefningar: Sylvía Rán Ólafsdóttir / Margrét Brynja Hlöðversdóttir

Skíðafélögin í Fjallabyggð 

Ungur og efnilegur – Dawid Saniewski SÓ
Aðrar tilnefningar: Viktor Smári Elínarson SSS / Alex Helgi Óskarsson SSS
Ung og efnileg – Ragnhildur Vala Johnsdóttir SÓ
Aðrar tilnefningar:  Laufey Petra Þorgeirsdóttir SSS / Þórný Harpa R. Heimisdóttir SSS / Karen Helga Rúnarsdóttir SÓ / Natalía Perla Kulesza SÓ

Hestamannafélögin sendu ekki inn tilnefningar.

Mynd: Hilmar Símonarson íþróttamaður ársins 2021