Leikfélag Siglufjarðar frumsýnir Héra Hérason

Leikfélag Siglufjarðar frumsýnir gamanleikritið Héri Hérason eftir Coline Serreau á föstudaginn langa í Sigló (Pólar) Norðurgötu 24

 

Sýningar um páskana verða sem hér segir:

Föstudagurinn langi kl. 21:00

Páskadagur kl. 21:00

Annar í páskum kl. 21:00

 

Miðaverð kr. 2.000.- 

Börn 12 ára og yngri, öryrkjar og eldri borgarar kr. 1.500.-

Vakin er athygli á að á frumsýningu er eitt verð fyrir alla kr. 2.000.-

Við viljum einnig benda á að leikfélagið hefur ekki aðgang að posa

Húsið opnar hálftíma áður en sýning hefst

Miðapantanir eru í síma 892 1741 (Ingibjörg) og 863 1706 (Ella Maja)

Leirlistakonur sem aðstöðu hafa í sama húsi munu sýna verk sín í hléi og fyrir sýningu.

 

abordi2_640