Heitu pottarnir í Ólafsfirði

Íþróttamiðstöð Ólafsfjarðar (fyrir breytingar)
Íþróttamiðstöð Ólafsfjarðar (fyrir breytingar)
Nú styttist í að heitu pottarnir við íþróttamiðstöðina í Ólafsfirði verði teknir í notkun. Búið er að klára pottana sjálfa og er verið að ganga frá handriði og umhverfi í kringum pottana. Allar líkur eru á að pottarnir verði opnaðir um helgina.