Heitavatnsrof í Ólafsfirði

Vegna bilunar í dreifikerfi í hluta Ólafsfjarðar þurfti að loka fyrir heitt vatn NÚ ÞEGAR þriðjudaginn 23. mars 2021 og verður á meðan á viðgerð stendur yfir.

Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.

Góð ráð vegna heitavatnsrofs má finna á heimasíðu Norðurorku www.no.is