Heimilissorp í Ólafsfirði

Heimilissorp í Ólafsfirði verður ekki tekið þessa viku, þar sem vinnuskólinn hefur hætt starfsemi í ár. Stefnt er að því að sorpið verði tekið á fimmtudaginn í næstu viku þegar 10. bekkur er mættur í skólann.