Heimasíða Skíðasvæðis í Skarðsdal

Merki skíðasvæðisins
Merki skíðasvæðisins
Nú er búið að opna sé heimasíðu fyrir Skíðasvæðið í Skarðsdal. Hægt er að smella á merki skíðasvæðis hér til hægri á síðunni og er slóðin þangað http://skard.fjallabyggd.is (ath. ekki setja www fyrir framan). Þessi síða og símsvarinn 878-3399 verða helstu upplýsingamiðlar skíðasvæðisins í Skarðsdal í vetur.