Hausttónleikum Tónskóla Ólafsfjarðar frestað

Áður auglýstum tónleikum Tónskóla Ólafsfjarðar hefur verið frestað um óákveðinn tíma.