Hausttónleikar Tónlistarskólans

Hausttónleikar Tónlistarskólans á Trölladaga verða haldnir dagana 24. - 27. október nk. Á tónleikunum koma fram nemendur skólans með fjölbreytta og skemmtilega dagskrá. 

Allir eru velkomnir.

Tónleikadagarnir eru eftirafarandi:

  1. Tónfundur: Söngfuglar Matta verða 17. október frá kl. 17.00. - 18.00.
  2. Hausttónleikar þriðjudaginn 24. október í sal skólans í Víkurröst á Dalvík frá kl. 16.30 - 17.30.
  3. Hausttónleikar þriðjudaginn 24. október í sal skólans í Víkurröst á Dalvík frá kl. 17.30. - 18.30.
  4. Hausttónleikar miðvikudaginn 25. október í Tjarnarborg frá kl. 16.30. - 17.30.
  5. Tónfundur fimmtudaginn 26. október á sjúkrahúsinu á Siglufirði frá kl. 14.30. - 15.30.
  6. Hausttónleikar fimmtudaginn 26. október í sal skólans á Siglufirði frá kl. 16.30. - 17.30.
  7. Tónfundur hjá Þorvaldi fimmtudaginn 26. október í sal skólans Víkurröst frá kl. 17.00. - 18.00