Fimmtudaginn 12. nóvember stendur Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar fyrir haustfundi þar sem til umræðu er aukin tækifæri í ferðaþjónustu. Fundurinn hefst kl. 16:00 í Menningarhúsinu Hofi.
Dagskrá:
Unnar Jónsson, formaður stjórnar AFE
- Setningarávarp
Sigrún Björk Jakobsdóttir, hótelstjóri Icelandair hótel Akureyri
- Oft veltir lítil þùfa þungu hlassi
Jökull Bergmann, eigandi Bergmenn Mountain Guides
- Stór iðja á Tröllaskaga
Sævar Freyr Sigurðsson, eigandi Saga Travel
- Norðurland að vetri, óplægður akur
Fulltrúar frá Sveitarfélögum á Eyjafjarðarsvæðinu
Akureyrarbær
Dalvíkurbyggð
Eyjafjarðarsveit
Fjallabyggð
Grýtubakkahreppur
Hörgársveit
Svalbarðsstrandarhreppur
Fundurinn er öllum opinn.
Fundardagskrá á pdf (til útprentunar)