Hátíðardagskrá 17. júní

Frá 17. júní 2015
Frá 17. júní 2015

Dagskrá í Fjallabyggð á þjóðhátíðardaginn, 17. júní verður sem hér segir:

Kl. 09:00 Fánar dregnir að húni.

Kl. 11:00 Athöfn við minnisvarða sr. Bjarna Þorsteinssonar við Siglufjarðarkirkju. Nýstúdent leggur blómsveig að minnisvarðanum.
Ávarp: Gunnar I. Birgisson bæjarstjóri.
Kirkjukór Siglufjarðar syngur.
Vakin er athygli á breyttum stað í ár.  Athöfnin verður við Siglufjarðarkirkju.

Kl. 13:00 Knattspyrnuleikur; 7. og 8. flokkur KF, á sparkvellinum Ólafsfirði. Iðkendur mæta við vallarhús kl. 12:45.

Kl. 14:00 Hátíðin sett við Tjarnarborg:
- Hátíðarræða: Gunnar I. Birgisson bæjarstjóri.
- Barnakórinn Gling Gló
- Ávarp Fjallkonunnar
- Stúlli, Danni og Haukur Orri skemmta.
- Tónlistaratriði frá Tónskóla Fjallabyggðar.
Leiktæki opin; hoppukastalar, geimsnerill ofl.
Stærsta vatnsrennibraut landsins (skíðastökkpallurinn).

Kl. 20:30 Tónleikar Karlakórs Fjallabyggðar í Siglufjarðarkirkju.
Miðaverð: 2.500 kr.

Rútuferðir á milli staða verða sem hér segir: 
Frá Ráðhústorginu Siglufirði: kl. 12:30 og 13:30
Frá íþróttamiðstöðinni Ólafsfirði: kl. 16:00 og 17:00

Sölubásar með candýflos o.fl.
Kaffisala á Kaffi Klöru.

Menningar- og fræðslunefnd slökkviliðsins í Ólafsfirði í samvinnu við Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar heldur utan um dagskránna.

Hátíðardagskrá 17. júní