Hannyrðakvöld á bókasafninu

Hannyrðakvöld verður á bókasafninu Siglufirði frá kl. 20:00-22:00 í kvöld, þriðjudag. Bókasafnið opið á sama tíma, allir velkomnir, heitt á könnunni.